Lorraine er forstjóri fyrir laxveiðiráð Dee veiðisvæðisins (e. Dee District Salmon Fisherhy Board) sem er lögbundin óopinber stofnun – og góðgerðarstarfsemi sjóðs árinnar Dee (e. River Dee Trust). Hún hefur unnið við ánna Dee í 15 ár.
Bakgrunnur hennar í umhverfisfræði og doktorsgráða í fiskifræði hefur leitt til rótgróins ferils í fiskveiðistjórnun á villtum fiski í Skotlandi og situr hún í stjórn fiskveiðistjórnunar Skotlands. Hún er einnig löggiltur umhverfisverndarsinni.