Victoria Pritchard er þróunarlíffræðingur sem hannar og beitir erfðafræðilegum aðferðum til að skilja hvernig og hvers vegna stofnar eru ólíkir og hvað það þýðir fyrir umsjón þeirra.
Sem stendur er hún yfirrannsakandi við UHI stofnunina fyrir líffræðilegan fjölbreytileika og verndun ferskvatnssvæða í Skotlandi (e. UHI Institute for Biodiversity and Freshwater Conservation) þar sem hún leiðir vinnu á erfðafræðilegum grunni í tengslum við tímasetningar á búsvæða flutningi laxa og erfðastjórnun skoskra laxastofna – auk þess að beita stofnerfðafræði og eDNA aðferðum til þess að styðja við verndun á mun fleiri ferskvatnstegundum.